Ást Við Fyrstu Sýn
Ég hef elskað þig heitar en orð geta tjáð
Tár mín svo frosin
Orð mín svo tóm
Þögul og brennandi heit er mín ást
Ég man þegar ég leit fyrst í augun þín vitandi allt
Já ef steinar og jörð gætu talað, sagt frá
sporum í sandi frá liðinni öld
kveðjum og heitum um eilifa tryggð
Ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað
Og umhverfið hvarf
Allt varð svo hljótt
Veröld sem svaf
Vaknaði tindrandi björtum augum mig leit
Við eigum svo undur vel saman við tvö
Skiljum hvort annað og heiminn svo vel
Sálir sem hittast og heilsast á ný
Því ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað
Og umhverfið hvarf
Allt varð svo hljótt
Veröld sem svaf
Vaknaði tindrandi björtum augum mig leit
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tár mín svo frosin
Orð mín svo tóm
Þögul og brennandi heit er mín ást
Ég man þegar ég leit fyrst í augun þín vitandi allt
Já ef steinar og jörð gætu talað, sagt frá
sporum í sandi frá liðinni öld
kveðjum og heitum um eilifa tryggð
Ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað
Og umhverfið hvarf
Allt varð svo hljótt
Veröld sem svaf
Vaknaði tindrandi björtum augum mig leit
Við eigum svo undur vel saman við tvö
Skiljum hvort annað og heiminn svo vel
Sálir sem hittast og heilsast á ný
Því ég veit ég hef elskað þig áður og elska þig enn
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað
Og umhverfið hvarf
Allt varð svo hljótt
Veröld sem svaf
Vaknaði tindrandi björtum augum mig leit
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Credits
Writer(s): Magnus Thor Sigmundsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.