La Dolce Vita (Þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2011)
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Aha ég segi það satt
hef unnið of mikið svo ég á það skilið
að gleyma mér aðeins
og bilast í friði með bjútifúl liði.
En röðin er löng
og dalurinn hlaðinn ég mæti á staðinn
því þegar ég dansa
er eins og ég svífi ég er á lífi.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Svo hvað viltu sjá?
Og hvað viltu heyra? Má bjóða þér meira?
Að standa og þegja
er ömurleg iðja þú þarft að biðja.
Ég veit hvað ég vil
og næ líka í það ég nenn' ekki að bíða
í dag vil ég dansa
og nú kemur bassinn, hrist' á þér rassinn.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Aha ég segi það satt
hef unnið of mikið svo ég á það skilið
að gleyma mér aðeins
og bilast í friði með bjútifúl liði.
En röðin er löng
og dalurinn hlaðinn ég mæti á staðinn
því þegar ég dansa
er eins og ég svífi ég er á lífi.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Svo hvað viltu sjá?
Og hvað viltu heyra? Má bjóða þér meira?
Að standa og þegja
er ömurleg iðja þú þarft að biðja.
Ég veit hvað ég vil
og næ líka í það ég nenn' ekki að bíða
í dag vil ég dansa
og nú kemur bassinn, hrist' á þér rassinn.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Credits
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
- Þú komst við hjartað í mér (ásamt Moniku)
- Söngur um lífið (Minningartónleikar Rúnars Júlíussonar)
- Reykjavíkurnætur (Sumarlag Fm957 árið 2011)
- La Dolce Vita (Þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2011)
- Gordjöss (Remix)
- Betra líf (Remix)
- Það geta ekki allir verið gordjöss
- La Dolce Vita (Lopapeysuremix)
- Ofar regnabogahæðum (Over The Rainbow)
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.