Nóttin til að lifa

Núna er nóttin til að lifa, láta sem ekkert sé.
Leggjumst svo á bakið.

Núna, njótum þess að vera, finna nýja lykt,
fagna síðan saman.

Þú mátt aldrei gleyma.
Þú mátt aldrei gleyma.
Ó, aldrei gleyma mér.

Út'í nóttina við læðumst kyrrt og hljótt.
Heyri hvíslað: "Kannski kemur þú í nótt.
Kannski kemur þú í nótt."

Núna er nóttin til að tala, okkar tungumál.
Förum eitthvað saman.

Núna er notalegt að lifa, láta sem ekkert sé.
Leggjumst svo á bakið.

Þú mátt aldrei gleyma.
Þú mátt aldrei gleyma.
Ó, aldrei gleyma mér.

Út'í nóttina við læðumst kyrrt og hljótt,
heyri hvíslað: "Kannski kemur þú í nótt.
Kannski kemur þú í nótt."
(kemur þú nótt)
"Kannski kemur þú í nótt."

Þú mátt aldrei gleyma.
Þú mátt aldrei gleyma.
Ó, aldrei gleyma mér.

Út'í nóttina nú læðumst kyrrt og hljótt,
heyri hvíslað: "Kannski kemur þú í nótt.
Kannski kemur þú í nótt."
(kemur þú nótt)
"Kannski kemur þú í nótt."
(kemur þú nótt)
Kannski kemur þú í nótt.
Í nótt.
Kemur þú, já, kemur þú í nótt.



Credits
Writer(s): Herbert Viðarsson, Sigurður Fannar Guðmundsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link