Á puttanum
Eitthvað burtu, burtu út úr bænum,
Leita sælunnar um helgina í sveitinni,
Mér finsst ég berast,
Berast burt með blænum,
Pæli ekkert í því,
Læt það ráðast hvarmi í kvöld.
Að lokum niður fer.
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Í vegakanti, ég stend og hendi veifa,
Vona að bráðum stansi bíllinn sem mig burtu ber.
Áfram rölti, rölt'í gegnum ríkið,
Þá hemlað er og hrópað að mér: "Ertu með?",
Ég svara: "Hvort ég er!"
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Ég slæst í för með kátum, hressum krökkum,
Ferð er heitið um fjöllin og firðindin.
Kvöldið, nóttin, til þess alls við hlökkum,
Í ævintýrum puttalingur hann lendir oft
og sjaldan eftir sér.
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Leita sælunnar um helgina í sveitinni,
Mér finsst ég berast,
Berast burt með blænum,
Pæli ekkert í því,
Læt það ráðast hvarmi í kvöld.
Að lokum niður fer.
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Í vegakanti, ég stend og hendi veifa,
Vona að bráðum stansi bíllinn sem mig burtu ber.
Áfram rölti, rölt'í gegnum ríkið,
Þá hemlað er og hrópað að mér: "Ertu með?",
Ég svara: "Hvort ég er!"
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Ég slæst í för með kátum, hressum krökkum,
Ferð er heitið um fjöllin og firðindin.
Kvöldið, nóttin, til þess alls við hlökkum,
Í ævintýrum puttalingur hann lendir oft
og sjaldan eftir sér.
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum
Credits
Writer(s): Thorgeir Astvaldsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.