Syndir
áfram heldur ævi þín
inn í óvissuna rétt eins og mín
en nú langar mig að líta við
yfir leiðinnar glöp
enginn sleppur alveg hreint
það veit alvaldur að víst hef ég reynt
ég hef þraukað en ég þrái frið
eftir þrúgandi töp
og allar mínar syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
ú
oft er rétta áttin týnd
það er aldrei nokkur miskunn sýnd
það er aldrei talað undir rós
enginn umvefur þig
loksins hef ég lært af þeim
og mig langar bara að komast heim
en þegar skín á mig þitt skæra ljós
elta skuggarnir mig
og allar mínar syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
eftirsjá
syndir
þær læðast að þér
og hæðast að mér
en nú er hjarta mínu létt
ég veit þú sleppur alltaf burt
ég þekki þig rétt
mistökin mín
þau eru ekki þín
hver metur verkin yfirleitt?
því kannski er allt sem gert er einhvers virði
segðu mér hvað þú telur vera syndir
syndir
syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
eftirsjá
syndir
syndabál
syndir
ú
syndir
inn í óvissuna rétt eins og mín
en nú langar mig að líta við
yfir leiðinnar glöp
enginn sleppur alveg hreint
það veit alvaldur að víst hef ég reynt
ég hef þraukað en ég þrái frið
eftir þrúgandi töp
og allar mínar syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
ú
oft er rétta áttin týnd
það er aldrei nokkur miskunn sýnd
það er aldrei talað undir rós
enginn umvefur þig
loksins hef ég lært af þeim
og mig langar bara að komast heim
en þegar skín á mig þitt skæra ljós
elta skuggarnir mig
og allar mínar syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
eftirsjá
syndir
þær læðast að þér
og hæðast að mér
en nú er hjarta mínu létt
ég veit þú sleppur alltaf burt
ég þekki þig rétt
mistökin mín
þau eru ekki þín
hver metur verkin yfirleitt?
því kannski er allt sem gert er einhvers virði
segðu mér hvað þú telur vera syndir
syndir
syndir
sálarinnar bál en ég veit að þú fyrirgefur
syndir
eins og gamlar minningar fylgja mér
syndir
setjast að í mér meðan lífið sinn tilgang vefur
syndir
eftirsjá
syndir
syndabál
syndir
ú
syndir
Credits
Writer(s): Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.