Vökuró
Bærinn minn
Bærinn minn og þinn
Sefur sæll í kyrrð
Fellur mjöll
Hljótt í húmi á jörð
Grasið mitt
Grasið mitt og þitt
Geymir mold til vors
Hjúfrar lind
Leynt við brekkurót
Vakir eins og við
Lífi trútt
Kyrrlátt kalda vermsl
Augum djúps
Útí himinfyrrð
Starir stillt um nótt
Langt í burt
Vakir veröld stór
Grimmum töfrum tryllt
Eirðarlaus
Óttast nótt og dag
Augu þín
Óttalaus og hrein
Brosa við mér björt
Vonin mín
Blessað brosið þitt
Vekur ljóð úr værð
Hvílist jörð
Hljóð í örmum snæs
Liljuhvít
Lokar augum blám
Litla stúlkan mín
Bærinn minn og þinn
Sefur sæll í kyrrð
Fellur mjöll
Hljótt í húmi á jörð
Grasið mitt
Grasið mitt og þitt
Geymir mold til vors
Hjúfrar lind
Leynt við brekkurót
Vakir eins og við
Lífi trútt
Kyrrlátt kalda vermsl
Augum djúps
Útí himinfyrrð
Starir stillt um nótt
Langt í burt
Vakir veröld stór
Grimmum töfrum tryllt
Eirðarlaus
Óttast nótt og dag
Augu þín
Óttalaus og hrein
Brosa við mér björt
Vonin mín
Blessað brosið þitt
Vekur ljóð úr værð
Hvílist jörð
Hljóð í örmum snæs
Liljuhvít
Lokar augum blám
Litla stúlkan mín
Credits
Writer(s): Bjork Gudmundsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.