Hafið er svart
Djúpur er minn hugur eins og hafið
Gat samt aldrei hugsað mig til þín
Sátum föst í sama hugarfari
Sem byrgði okkur sýn, ástin mín
Oft mér birtist mynd á leið að landi
að lífi mínu og hug ég deildi með þér
Veruleikinn meiri reyndist vandi
og vaninn setti lífsreglurnar mér
Sumir finna sína föstu hillu
sjálfur aldrei fann ég þennan frið
Í klettunum ég klifra í leit að syllu
klafinn þungur hangir fastur við
Verst var þó að óviljandi særa
ykkur sem að stóðuð mér þó hjá
Megi lífið farsæld ykkur færa
bráðum þegar farinn verð ég frá
Nú held ég út
Hafið er svart
Hafið er svart
Hafið er svart
Hafið er kalt
Hafið er kalt
Hafið er bjart
og friðsæl
Gat samt aldrei hugsað mig til þín
Sátum föst í sama hugarfari
Sem byrgði okkur sýn, ástin mín
Oft mér birtist mynd á leið að landi
að lífi mínu og hug ég deildi með þér
Veruleikinn meiri reyndist vandi
og vaninn setti lífsreglurnar mér
Sumir finna sína föstu hillu
sjálfur aldrei fann ég þennan frið
Í klettunum ég klifra í leit að syllu
klafinn þungur hangir fastur við
Verst var þó að óviljandi særa
ykkur sem að stóðuð mér þó hjá
Megi lífið farsæld ykkur færa
bráðum þegar farinn verð ég frá
Nú held ég út
Hafið er svart
Hafið er svart
Hafið er svart
Hafið er kalt
Hafið er kalt
Hafið er bjart
og friðsæl
Credits
Writer(s): Jonas Sigurdsson, Asgrimur Ingi Arngrimsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.