Trúir þú á engla
Það er garður vid götuna þar sem ég bý
med gömlu fólki í stað blóma
Þar finnurðu höfuð full af minningum
og augu sem einmana ljóma
vegna löngu liðinna kossa
löngu liðinna ára
Þessi gömlu hjörtu þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
þessi gamla ást
Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til að gefa
gömlu fólki frið og ótta þess að sefa
en villtust af leið
en villtust af leið
Þad er bar i hverfinu þar sem ég bý
fullur af saktarkennd kvenna
þar finnurðu ótta og angist í glösum
af innbyrgðri reiði þær brenna
vegna löngu liðinna högga
löngu liðinna tára
þessar köldu konur þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
lygin um sanna ást
Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til ad gefa
gömlu fólki frið og ótta þess ad sefa
en villtust af leið
en villtust af leið
med gömlu fólki í stað blóma
Þar finnurðu höfuð full af minningum
og augu sem einmana ljóma
vegna löngu liðinna kossa
löngu liðinna ára
Þessi gömlu hjörtu þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
þessi gamla ást
Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til að gefa
gömlu fólki frið og ótta þess að sefa
en villtust af leið
en villtust af leið
Þad er bar i hverfinu þar sem ég bý
fullur af saktarkennd kvenna
þar finnurðu ótta og angist í glösum
af innbyrgðri reiði þær brenna
vegna löngu liðinna högga
löngu liðinna tára
þessar köldu konur þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
lygin um sanna ást
Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til ad gefa
gömlu fólki frið og ótta þess ad sefa
en villtust af leið
en villtust af leið
Credits
Writer(s): Asbjoern Morthens
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.