Eina nótt í viðbót
Eina nótt í viðbót, opnaðu gluggann
hleyptu stjörnunum inn.
Ég ætla að vaka, fá að horfa á skuggann
láta eins og það sé skugginn þinn
láta eins og það sé skugginn þinn.
Ég fæddist ekki til að missa þig
særa þig eða hryggja þig.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Í dögun brotna skuggarnir
dagurinn sópar brotunum burt.
Mér sýnist þeir gráta, gluggarnir.
Hvaðan fá þeir tárin? er spurt
Hvaðan fá þeir tárin? er spurt.
Ég fæddist til að elska þig
hugga þig og knúsa þig.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Og ég fæddist ekki
til að vona
að þú sem kona
yrðir ekki mín.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Ég bíð eftir að á deginum verði slökkt
að tíminn komi til mín.
Þeir segja hann flakka um veröldina með síamskött
sem eitt sinn var ástmaður þinn
Pa, da, pa, da, pa, dam
sem eitt sinn var ástmaður þinn
Pa, da, pa, da, pa, dam
sem eitt sinn var ástmaður þinn.
hleyptu stjörnunum inn.
Ég ætla að vaka, fá að horfa á skuggann
láta eins og það sé skugginn þinn
láta eins og það sé skugginn þinn.
Ég fæddist ekki til að missa þig
særa þig eða hryggja þig.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Í dögun brotna skuggarnir
dagurinn sópar brotunum burt.
Mér sýnist þeir gráta, gluggarnir.
Hvaðan fá þeir tárin? er spurt
Hvaðan fá þeir tárin? er spurt.
Ég fæddist til að elska þig
hugga þig og knúsa þig.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Og ég fæddist ekki
til að vona
að þú sem kona
yrðir ekki mín.
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt
Því ég þrái
ég þrái þig svo sárt.
Ég bíð eftir að á deginum verði slökkt
að tíminn komi til mín.
Þeir segja hann flakka um veröldina með síamskött
sem eitt sinn var ástmaður þinn
Pa, da, pa, da, pa, dam
sem eitt sinn var ástmaður þinn
Pa, da, pa, da, pa, dam
sem eitt sinn var ástmaður þinn.
Credits
Writer(s): Bubbi Morthens
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.