Hvað Viltu Fá?
Hvað viltu fá? Hvað viltu sjá?
Seg mér hvað þú ert að spá.
Hvað viltu þá? Segðu frá.
Viltu rós? Viltu hrós?
Viltu bústað uppi í Kjós?
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Viltu frið á jörðu
eða skellinöðru?
Þú mátt raunar velja hvað sem er
til þín frá mér.
Hvað sem er.
Viltu lopasokka
eða eyrnalokka?
Bentu á það sem fyrir augu ber.
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Hvað viltu fá? Hvað viltu sjá? Hvað ertu þá að spá?
Viltu blómakransa
eða dvergsjimpansa?
Hvað má eiginlega bjóða þér
til þín frá mér?
Viltu fellihýsi
eða þorskalýsi?
Ég mun aldrei gefast upp á þér.
Sem betur fer.
Viltu allan heiminn
eða himingeiminn?
Viltu aula þessu út úr þér.
Þú ert svo þver.
Hvað viltu fá? Nú ríður á!
Ég vil spyrja, ef ég má,
hver er þín þrá? Má ég gá?
Viltu koss? Viltu gloss?
Viltu kettling eða hross?
Hvað viltu fá?
Viltu bók? Viltu smók?
Viltu pepsí eða kók?
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Seg mér hvað þú ert að spá.
Hvað viltu þá? Segðu frá.
Viltu rós? Viltu hrós?
Viltu bústað uppi í Kjós?
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Viltu frið á jörðu
eða skellinöðru?
Þú mátt raunar velja hvað sem er
til þín frá mér.
Hvað sem er.
Viltu lopasokka
eða eyrnalokka?
Bentu á það sem fyrir augu ber.
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Hvað viltu fá? Hvað viltu sjá? Hvað ertu þá að spá?
Viltu blómakransa
eða dvergsjimpansa?
Hvað má eiginlega bjóða þér
til þín frá mér?
Viltu fellihýsi
eða þorskalýsi?
Ég mun aldrei gefast upp á þér.
Sem betur fer.
Viltu allan heiminn
eða himingeiminn?
Viltu aula þessu út úr þér.
Þú ert svo þver.
Hvað viltu fá? Nú ríður á!
Ég vil spyrja, ef ég má,
hver er þín þrá? Má ég gá?
Viltu koss? Viltu gloss?
Viltu kettling eða hross?
Hvað viltu fá?
Viltu bók? Viltu smók?
Viltu pepsí eða kók?
Hvað ertu að spá? Hvað viltu fá?
Credits
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason, Gudmundur Palsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.