Sálin hans Jóns míns feat. Gospelkor Reykjavikur -
Sálin og Gospel - Lifandi í Laugardalshöll (Live)
Sól um nótt (Live)
vertu mér sól um nótt
ský á heiðum himni
tifaðu títt og ótt
taumlaust í sálu minni
vertu eitt og allt
ólga í mínum æðum
vertu mér sól um nótt
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt sem
þú væntir af mér
vertu mitt eina skjól
þá er skyggja tekur
vertu mér vagn minn, hjól
sú vararödd sem vekur
mig að morgni dags
á meðan vindur næðir
vertu mitt eina skjól
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt sem
þú væntir af mér
þegar allt um þrýtur
vertu glóð sem vekur eld hjá mér
uns þá yfir lýkur
áttu mig ef eitthvað út af ber
þegar allt um þrýtur
vertu glóð sem vekur eld hjá mér
uns þá yfir lýkur
áttu mig ef eitthvað út af ber
vertu mér vin í neyð
vindur í segli mínu
varða á minni leið
markaðu mína línu
lóð á vogarskál
minna von'og drauma
vertu mér vin í neyð
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt
sem þú vænti af mér
ský á heiðum himni
tifaðu títt og ótt
taumlaust í sálu minni
vertu eitt og allt
ólga í mínum æðum
vertu mér sól um nótt
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt sem
þú væntir af mér
vertu mitt eina skjól
þá er skyggja tekur
vertu mér vagn minn, hjól
sú vararödd sem vekur
mig að morgni dags
á meðan vindur næðir
vertu mitt eina skjól
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt sem
þú væntir af mér
þegar allt um þrýtur
vertu glóð sem vekur eld hjá mér
uns þá yfir lýkur
áttu mig ef eitthvað út af ber
þegar allt um þrýtur
vertu glóð sem vekur eld hjá mér
uns þá yfir lýkur
áttu mig ef eitthvað út af ber
vertu mér vin í neyð
vindur í segli mínu
varða á minni leið
markaðu mína línu
lóð á vogarskál
minna von'og drauma
vertu mér vin í neyð
ég skal vera það sem
þú væntir af mér
ég skal vera allt
sem þú vænti af mér
Credits
Writer(s): Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.