Sálin hans Jóns míns feat. Gospelkor Reykjavikur -
Sálin og Gospel - Lifandi í Laugardalshöll (Live)
Á einu augabragði (Live)
Sem bresti stíflugarðar
Og streymi heitt og kalt
Á einu augabragði
Virðist endurnýjast allt
Er þetta annað upphaf?
Eða er allt búið spil?
Ég finn í hverri frumu
Svo undarlega til
Það er sem eitthvað þverri
En þó sem bætist í
Ég virðist ofurnæmur
En dofinn næstum því
Það er ekki allt sem sýnist
Og svo margt ég ekki skil
Og ég finn í hverri frumu
Eitthvað undarlega til
Um fingur mér og fætur
Fara tilfinningaflóð
Kannsk'er allt á enda runnið
Eða finn ég nýja slóð?
(Ég finn svo til) Það gerðist eitthvert undur
(Ég elska þig) Hvað hefur komið yfir mig?
(Hver huggar mig?) Það fór eitthvað í sundur
(Hvað verður nú?) Kannski tekur betra við
(Ég finn svo til) Og ég finn í hjarta mínu
(Ég finn svo til) Svo undarlega til
Svo undarlega til
Sem bresti stíflugarðar (Sem bresti stíflugarðar)
Og streymi heitt og kalt (Og streymi heitt og kalt)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Það umturnaðist allt (Það umturnaðist allt)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Það gerðist á einu augabragði (Á einu augabragði)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Á einu augabragði
Og streymi heitt og kalt
Á einu augabragði
Virðist endurnýjast allt
Er þetta annað upphaf?
Eða er allt búið spil?
Ég finn í hverri frumu
Svo undarlega til
Það er sem eitthvað þverri
En þó sem bætist í
Ég virðist ofurnæmur
En dofinn næstum því
Það er ekki allt sem sýnist
Og svo margt ég ekki skil
Og ég finn í hverri frumu
Eitthvað undarlega til
Um fingur mér og fætur
Fara tilfinningaflóð
Kannsk'er allt á enda runnið
Eða finn ég nýja slóð?
(Ég finn svo til) Það gerðist eitthvert undur
(Ég elska þig) Hvað hefur komið yfir mig?
(Hver huggar mig?) Það fór eitthvað í sundur
(Hvað verður nú?) Kannski tekur betra við
(Ég finn svo til) Og ég finn í hjarta mínu
(Ég finn svo til) Svo undarlega til
Svo undarlega til
Sem bresti stíflugarðar (Sem bresti stíflugarðar)
Og streymi heitt og kalt (Og streymi heitt og kalt)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Það umturnaðist allt (Það umturnaðist allt)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Það gerðist á einu augabragði (Á einu augabragði)
Á einu augabragði (Á einu augabragði)
Á einu augabragði
Credits
Writer(s): Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.