Labbi

Yfir himin undir ló
Undir himin yfir
Sól er sól er úti
Úti og hvar sem þú ert
Hvar sem þú ert er sól

Útí garði slít ég strá
Slít og bít í, bít í
Legg mig niður og anda
Anda að mér þínu lofti
Hvar sem þú ert
Hvar sem þú ert



Credits
Writer(s): Benedikt H Hermannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link