Sumarnótt

Um dauða nótt
Dimma og dauða nótt
Ís, þoka og draugagól

Draugagól
Hundur uppá hól
Hrjótandi sefur rótt

Fýkur snjór
Um bæinn fýkur snjór
Og ískaldur þráþefur

Feykishjarn
Fjúk og feykishjarn
Lækur og lítið barn

Fletti eyru, sletti meiru
Rjómaslettu og silfurfléttu
Snjó, draug og jökulkrap



Credits
Writer(s): Benedikt H Hermannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link