Þú og ég
Ef þú þiggur mína ást færð þú til baka
allt það besta sem að boðið get ég þér.
Við eigum af svo mörgu gott að taka
ég vil eyða allri ævinni með þér.
Þótt brostnar verði vonir skaltu bíða.
Þú fundið getur ástina með mér.
Lífið sjálft til lukku getur snúist
leyfðu mér að finna það með þér.
Þú og ég...
Gef þér alla daga ást mína og hlýju
ekkert betra í lífi mínu er.
Vafinn umhyggju og ástinni að nýju
alla ævi viltu eig'ana með mér.
Til einskis er að gráta eða syrgja
við saman munum þræða þessa leið.
Vonina við höfum til að byggja
og ástina sem ávallt okkar beið.
Þú og ég...
Það er svo gott í lífinu að elska
eins og blóm á engi ástin grær.
Ef gefurðu til baka ást að nýju
elskaðu og lífið við þér hlær.
Þú og ég...
allt það besta sem að boðið get ég þér.
Við eigum af svo mörgu gott að taka
ég vil eyða allri ævinni með þér.
Þótt brostnar verði vonir skaltu bíða.
Þú fundið getur ástina með mér.
Lífið sjálft til lukku getur snúist
leyfðu mér að finna það með þér.
Þú og ég...
Gef þér alla daga ást mína og hlýju
ekkert betra í lífi mínu er.
Vafinn umhyggju og ástinni að nýju
alla ævi viltu eig'ana með mér.
Til einskis er að gráta eða syrgja
við saman munum þræða þessa leið.
Vonina við höfum til að byggja
og ástina sem ávallt okkar beið.
Þú og ég...
Það er svo gott í lífinu að elska
eins og blóm á engi ástin grær.
Ef gefurðu til baka ást að nýju
elskaðu og lífið við þér hlær.
Þú og ég...
Credits
Writer(s): Mark Kristjan Brink
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.