Mamma Þarf Að Djamma
Mamma er enn í eldhúsinu, úh, úh, úh,
uppgefin á þessu og hinu, úh, úh, úh.
Teygir sig í kampavínið, kælir það í drasl,
á klaka setur vandamálin, áhyggjur og basl.
Spyrðir sig í sparigallann, úh, úh, úh,
sparslar fésið, reyrir mallann, úh, úh, úh.
Mamma þyrfti að sofna því mamma er svo þreytt
en mamma landar engum þorskum sofi hún út í eitt.
Mamma, mamma ætlar að djamma
fá sér nýjan vin.
Mamma, mamma ætlar að djamma
elsku kerlingin.
Svo ljúfsárt getur lífið verið, úh, úh, úh,
hún losar sig við krakkagerið, úh, úh, úh.
Rauðum vörum litar glasið, lakkar tásurnar,
lyftir barmi, þarf að toppa hinar pjásurnar.
Af lymsku skal nú lagt á ráðin, úh, úh, úh,
Hvar leynist skársta næturbráðin? Úh, úh, úh.
Stundum er hún heppin en oftast fer allt í fokk
Þá fer hún heim með öskupöddufullan drullusokk.
Mamma, mamma ætlar að djamma
til í tuskið er.
Mamma, mamma ætlar að djamma
ein með sjálfri sér.
Fengitíminn löngu liðinn, úh, úh, úh,
lokametrinn skal þó skriðinn, úh, úh, úh.
Þó óbeislaðar gamlar merar ættu að brokka heim,
það eru engir prinsar eftir til að brynna þeim.
Mamma, mamma ætlar að djamma
hún á engan mann.
Mamma, mamma ætlar að djamma
það eina sem hún kann.
Mútta, mútta ætlar að tjútta
elsku kerlingin.
Mútta, mútta ætlar að tjútta
og finna í þetta sinn
nýja pabbann þinn.
uppgefin á þessu og hinu, úh, úh, úh.
Teygir sig í kampavínið, kælir það í drasl,
á klaka setur vandamálin, áhyggjur og basl.
Spyrðir sig í sparigallann, úh, úh, úh,
sparslar fésið, reyrir mallann, úh, úh, úh.
Mamma þyrfti að sofna því mamma er svo þreytt
en mamma landar engum þorskum sofi hún út í eitt.
Mamma, mamma ætlar að djamma
fá sér nýjan vin.
Mamma, mamma ætlar að djamma
elsku kerlingin.
Svo ljúfsárt getur lífið verið, úh, úh, úh,
hún losar sig við krakkagerið, úh, úh, úh.
Rauðum vörum litar glasið, lakkar tásurnar,
lyftir barmi, þarf að toppa hinar pjásurnar.
Af lymsku skal nú lagt á ráðin, úh, úh, úh,
Hvar leynist skársta næturbráðin? Úh, úh, úh.
Stundum er hún heppin en oftast fer allt í fokk
Þá fer hún heim með öskupöddufullan drullusokk.
Mamma, mamma ætlar að djamma
til í tuskið er.
Mamma, mamma ætlar að djamma
ein með sjálfri sér.
Fengitíminn löngu liðinn, úh, úh, úh,
lokametrinn skal þó skriðinn, úh, úh, úh.
Þó óbeislaðar gamlar merar ættu að brokka heim,
það eru engir prinsar eftir til að brynna þeim.
Mamma, mamma ætlar að djamma
hún á engan mann.
Mamma, mamma ætlar að djamma
það eina sem hún kann.
Mútta, mútta ætlar að tjútta
elsku kerlingin.
Mútta, mútta ætlar að tjútta
og finna í þetta sinn
nýja pabbann þinn.
Credits
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.