Ég Fell Bara Fyrir Flugfreyjum
Þegar ég held mjúkur milli staða
í millilandaflug
þá ég herfilega nervus verð
og herða þarf minn hug.
Við landganginn mig líður nánast yfir
og mig langar aftur heim
en þá birtast þær með brosin sín
og ég hjúfra mig að þeim.
Ég fell hvorki í freistni né gildrur
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær búa í flugvél
og vilja þér alltaf vel.
Ég fell ekki fyrir konum
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær nema þig brott
og bjóða þér eitthvað gott
Þær fóðra þig og fylgja yfir hafið
með fágaðar neglurnar
óaðfinnanlega þylja þær upp
öryggisreglurnar
Þær vökva þig og vefja inn í teppi
og vekja eftir lúr
En eitt er furðulegt, þær fara aldrei
flugvélinni úr
Ég fell hvorki í freistni né stafi
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær búa í flugvél
þær vilja þér alltof vel.
Ég fell ekki fyrir konum
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær nema þig brott
og bera þér eitthvað gott
þær nema þig brott
og gera þér bara gott
í millilandaflug
þá ég herfilega nervus verð
og herða þarf minn hug.
Við landganginn mig líður nánast yfir
og mig langar aftur heim
en þá birtast þær með brosin sín
og ég hjúfra mig að þeim.
Ég fell hvorki í freistni né gildrur
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær búa í flugvél
og vilja þér alltaf vel.
Ég fell ekki fyrir konum
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær nema þig brott
og bjóða þér eitthvað gott
Þær fóðra þig og fylgja yfir hafið
með fágaðar neglurnar
óaðfinnanlega þylja þær upp
öryggisreglurnar
Þær vökva þig og vefja inn í teppi
og vekja eftir lúr
En eitt er furðulegt, þær fara aldrei
flugvélinni úr
Ég fell hvorki í freistni né stafi
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær búa í flugvél
þær vilja þér alltof vel.
Ég fell ekki fyrir konum
ég fell bara fyrir flugfreyjum
þær nema þig brott
og bera þér eitthvað gott
þær nema þig brott
og gera þér bara gott
Credits
Writer(s): Bragi Valdimar Skulason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.