Fyrir fáeinum sumrum
Fyrir fáeinum sumrum ég sá
stúlkuna mína ganga mér frá
Halda burt héðan, burt úr landi
Hugur til mín, á undanhaldi
ég einn sat eftir hér
en nú leyfum við honum hlé
frá dimmu og depurð og dvínandi fegurð
því nú loks um eyru þaut
þula um nú snúi hún í skaut heimalands og þjóðar
og drengsins sem bjó þar
já, bjálfinn býr þar enn
hann beið um senn eftir því
hún sneri heim á ný
Fyrir fáeinum vikum ég vann
vonina til baka, hmm já ég fann
þegar hjartað jók við slögin, tók að hamast
mitt kalda hugarþel að lamast
og nú, saman sátum ein
spjölluðum og horfðum út í geim
upp í dimmu og dulúð, já
djöfull er guð kúl og nú
loks um hugann laust lofsýnum
nú yxi sama traust og áttum við forðum
við skiptumst á orðum
já bjálfinn sig brenndi enn
ástfangnir menn
sér gleyma gjarnan enn
sér gleyma gjarnan enn
sér gleyma gjarnan enn
stúlkuna mína ganga mér frá
Halda burt héðan, burt úr landi
Hugur til mín, á undanhaldi
ég einn sat eftir hér
en nú leyfum við honum hlé
frá dimmu og depurð og dvínandi fegurð
því nú loks um eyru þaut
þula um nú snúi hún í skaut heimalands og þjóðar
og drengsins sem bjó þar
já, bjálfinn býr þar enn
hann beið um senn eftir því
hún sneri heim á ný
Fyrir fáeinum vikum ég vann
vonina til baka, hmm já ég fann
þegar hjartað jók við slögin, tók að hamast
mitt kalda hugarþel að lamast
og nú, saman sátum ein
spjölluðum og horfðum út í geim
upp í dimmu og dulúð, já
djöfull er guð kúl og nú
loks um hugann laust lofsýnum
nú yxi sama traust og áttum við forðum
við skiptumst á orðum
já bjálfinn sig brenndi enn
ástfangnir menn
sér gleyma gjarnan enn
sér gleyma gjarnan enn
sér gleyma gjarnan enn
Credits
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Fridrik Dor Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.