Hringd'í mig
ég heyri ekki lengur frá þér
þú ert ekki lengur hjá mér
Sagðist þurfa að finna þig
Og ég skil, sumir þurfa að tínast til að finna sig
En ég veit það munu koma annað eitur
þar sem hugur ræður yfir fætur
Og þú endar upp við mínar dyr
þá er lykillinn á sama stað og áður fyrr, ei
ég er til í að bíða og bíða
Leifa tímanum að líða
þú veist það bíður enginn betur
Og ef að svo vill til
Ef þannig ber undir
þú viljir eiga með mér endurfundir
Rifja upp gamlar stundir
þá hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
þú þekkir það...
þú þarft ekki að segja mér nei
Fyrir mér þá er ekki neitt breitt
þú átt þína drauga eins og ég, já
Hvors annars draugar líka hvort sem er, há
Við þurfum ekki að rasa neinu
Gamla góða bara eitt skref í einu
En við skulum stíga þau í takt
Já, dansa síðan saman inní nóttina, a
ég er til í að bíða og bíða
Leifa tímanum að líða
þú veist það bíður enginn betur
Og ef að svo vill til
Ef þannig ber undir
þú viljir eiga með mér endurfundir
Rifja upp gamlar stundir
þá hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Veit við hverja þú ert að tala
Og hverju þau eru að ala
En hafa þau séð okkur saman?
Hafa þau séð okkur saman?
Veit um hverja þú ert að tala
Og hverju þau eru að ala
En hafa þau séð okkur saman?
þau hafa ekki séð okkur saman
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
þú þekkir það...
þú ert ekki lengur hjá mér
Sagðist þurfa að finna þig
Og ég skil, sumir þurfa að tínast til að finna sig
En ég veit það munu koma annað eitur
þar sem hugur ræður yfir fætur
Og þú endar upp við mínar dyr
þá er lykillinn á sama stað og áður fyrr, ei
ég er til í að bíða og bíða
Leifa tímanum að líða
þú veist það bíður enginn betur
Og ef að svo vill til
Ef þannig ber undir
þú viljir eiga með mér endurfundir
Rifja upp gamlar stundir
þá hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
þú þekkir það...
þú þarft ekki að segja mér nei
Fyrir mér þá er ekki neitt breitt
þú átt þína drauga eins og ég, já
Hvors annars draugar líka hvort sem er, há
Við þurfum ekki að rasa neinu
Gamla góða bara eitt skref í einu
En við skulum stíga þau í takt
Já, dansa síðan saman inní nóttina, a
ég er til í að bíða og bíða
Leifa tímanum að líða
þú veist það bíður enginn betur
Og ef að svo vill til
Ef þannig ber undir
þú viljir eiga með mér endurfundir
Rifja upp gamlar stundir
þá hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Veit við hverja þú ert að tala
Og hverju þau eru að ala
En hafa þau séð okkur saman?
Hafa þau séð okkur saman?
Veit um hverja þú ert að tala
Og hverju þau eru að ala
En hafa þau séð okkur saman?
þau hafa ekki séð okkur saman
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
Já, hringd'í mig, hringd'í mig, hringd'í mig
ég er ennþá með sama gamla númerið
þú þekkir það, þú þekkir það
þú þekkir það...
Credits
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Fridrik Dor Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.