Lífið Rennur Eins Og Áin

Hugsa til baka klukkan er fjögur
Ég er andvaka þú ert fallin fjöður
Hoppa hálf nakinn í grasið
Langar að æla en ekkert kemur

Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt
Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt

Horfi á þig nakta
Hoppa svo með þér í sturtu
Spilum nokkra takta
Svo fer ég í burtu

Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt
Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt

Áin rennur á klaka
Án þín er ég týndur
Blindur, bundinn við ísjaka
Bálið gull er krýndur
Bannað að beygja reglur
Boginn hjá amor brestur
Læknir gefðu mér lausnir
Fyrir lífinu
Guð gef mér koss á kinn
Þú gerðir brons að gulli
Tilurð tilgang loksins finn
Leyfðu mér að lofa þessu bulli

Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt
Ein um dag og ein um nótt
Ég elska þig og þitt faðmlag því þú færð það fljótt



Credits
Writer(s): Axel Friðriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link