Kvíða Kast
Allt sem ég gaf þér
Hjartað og mitt gull
Segir sig sjálft
Ég elskaði þig
Allt sem þú gafst mér
Orð og lygara bull
Segir sig sjálft
Þú elskaðir mig ekki
Skrítið hvernig ég beið og beið
Að þetta myndi allt gerast aftur
Sagðist elska mig
Vissi strax að það væri lygi inn í mér
Vildi samt halda trú
Að við gætum haldið áfram
Vildi samt halda trú
Að ég og þú værum ennþá saman
Svo kom skriðan og ég fór undir
Svo kom merkið bak við bak framm
Nú er ég einn aftur
Er það bölvun eða draumur
Einn fer ég mína ferð týndur
Ráðviltur krakki sem fer á villigötu
Kominn á kreik á sama stað
Vona að finna mig aftur
En ef þér langar að vita
Þá eru það svefnlausar nætur
Hvert skipti sem ég loka augunum
Þá sé ég þig og mig saman
En ef þér langar að vita
Þá er tónlist í það háværasta
Því þegar það kemur þögn
Heyri ég röddina kína hringsnúast inn í mér
En ef þér langar að vita
Þá eru það matlausir dagar
Því það er betra að svelta
En að lifa
Mér líður illa
Heimurinn á hvolfi
Tilheyri honum ekki
Afhverju eyðast ekki minningar
Einn fer ég mína ferð týndur
Ráðviltur krakki sem fer á villigötu
Kominn á kreik á sama stað
Vona að finna mig aftur
Hjartað og mitt gull
Segir sig sjálft
Ég elskaði þig
Allt sem þú gafst mér
Orð og lygara bull
Segir sig sjálft
Þú elskaðir mig ekki
Skrítið hvernig ég beið og beið
Að þetta myndi allt gerast aftur
Sagðist elska mig
Vissi strax að það væri lygi inn í mér
Vildi samt halda trú
Að við gætum haldið áfram
Vildi samt halda trú
Að ég og þú værum ennþá saman
Svo kom skriðan og ég fór undir
Svo kom merkið bak við bak framm
Nú er ég einn aftur
Er það bölvun eða draumur
Einn fer ég mína ferð týndur
Ráðviltur krakki sem fer á villigötu
Kominn á kreik á sama stað
Vona að finna mig aftur
En ef þér langar að vita
Þá eru það svefnlausar nætur
Hvert skipti sem ég loka augunum
Þá sé ég þig og mig saman
En ef þér langar að vita
Þá er tónlist í það háværasta
Því þegar það kemur þögn
Heyri ég röddina kína hringsnúast inn í mér
En ef þér langar að vita
Þá eru það matlausir dagar
Því það er betra að svelta
En að lifa
Mér líður illa
Heimurinn á hvolfi
Tilheyri honum ekki
Afhverju eyðast ekki minningar
Einn fer ég mína ferð týndur
Ráðviltur krakki sem fer á villigötu
Kominn á kreik á sama stað
Vona að finna mig aftur
Credits
Writer(s): Axel Friðriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.