Sóley
Úti hamast heimsins stríð,
hávær sköll og nöpur hríð.
Lítið barn með léttan fót,
svo glatt, leikur sé glatt,
brosir inn til mín,
með gullin sín.
Barn er heimsins besta rós,
bros þess okkar vonarljós.
Sérðu ekki að sérhvert barn
þarf skjól, frelsi og skjól,
þá mun draumurinn þinn
um betri heim
rætast í þeim.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Innst í hjarta allra býr
ástin, vonin, dagur nýr.
Sérðu ekki að sérhvert barn
þarf skjól, frelsi og skjól,
þá mun draumur þinn
um betri heim rætast í þeim.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag,
þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
hávær sköll og nöpur hríð.
Lítið barn með léttan fót,
svo glatt, leikur sé glatt,
brosir inn til mín,
með gullin sín.
Barn er heimsins besta rós,
bros þess okkar vonarljós.
Sérðu ekki að sérhvert barn
þarf skjól, frelsi og skjól,
þá mun draumurinn þinn
um betri heim
rætast í þeim.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Innst í hjarta allra býr
ástin, vonin, dagur nýr.
Sérðu ekki að sérhvert barn
þarf skjól, frelsi og skjól,
þá mun draumur þinn
um betri heim rætast í þeim.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley mín von og trú.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
sem lýsir upp minn langa dag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag,
þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Credits
Writer(s): Gunnar Thordarson, Toby Sigrun Herman
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.