Saman
Öll orð þín voru eins
Og orðin undir eins
Skruppu saman
Saman sátum við
Við og við
Átum hjörtu okkar saman
Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman
Ég vildi að við værum alltaf saman
Þú kallar á og kyssir mig
Ég er þín ást og ljúfa
Lítið leikfang fyrir þig
Veik vængbrotin dúfa
Heimur horfir á mig hnigna
Hringiðan tekur við
Í næsta skrefi veruleikans
En veruleikur visnar skjótt
Í hugarheimi sárrar sálar
Ég þykist stara gluggann á
En hann starir víst á mig
En einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt
Og einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt
Við og við við sátum átum hjörtu okkar saman
Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman
Og orðin undir eins
Skruppu saman
Saman sátum við
Við og við
Átum hjörtu okkar saman
Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman
Ég vildi að við værum alltaf saman
Þú kallar á og kyssir mig
Ég er þín ást og ljúfa
Lítið leikfang fyrir þig
Veik vængbrotin dúfa
Heimur horfir á mig hnigna
Hringiðan tekur við
Í næsta skrefi veruleikans
En veruleikur visnar skjótt
Í hugarheimi sárrar sálar
Ég þykist stara gluggann á
En hann starir víst á mig
En einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt
Og einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt
Við og við við sátum átum hjörtu okkar saman
Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman
Credits
Writer(s): Bardi Johannsson, Solveig Matthildur Kristjansdottir, Laufey Soffia Thorsdottir, Margret Rosa Doru-harrysdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.