Alltof Langt

(Ahhh-ohhh-Ahhh-ohhh)
Fimmtán ára lítill drengur og hann fór á stjá
Hafði enga hugmynd hvað ég var að gera þá
Svo ég fylgdi bara því sem að ég trúði á
Fylgdi hjartanu úr mestu leiti, hjarta úr stál
Ástarstundir alltof heitar svo það bræddi á
Bræðir hjartað í mér þar til að það myndast gjá
En samt fyrirgef ég strax en er þó særður smá
Því að heilinn minn kallar á það, hann finnur þrá
En þegar dagarnir líða
Þá verður svo vont að bíða eftir að eitthvað annað gerist
Og hvað á það að þýða þegar þú "seenar" og "seenar"
Týnir sár til að líma á mig
Finnur afsökun til að klína á mig
Og þegar nóttin kemur alltof fokking hratt til þín
Ég veit að þú veist að það er ekkert satt í því
Sem að þú segir við mig, ég held að það sé fínt
Ég gaf hjartað mitt því ég hélt að það væri frítt

Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt
Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt

Kominn alltof langt með það sem ég
Hélt að mynda endast lengur en
Önnur skipti sem að ég er með
Öðrum stelpum, ekki líkar þér
Kominn alltof langt í nóttina
En þú þarft ekki að óttast það
Slæmar stelpur missa oftast af
Tilfinningum sem að opna mann
Opna þig á gátt
Gefðu mér allt sem þú átt
Gef mér meira ef þessu ú-ú-úú
Og ég veit að þú ert ekki sátt
En ég veit að það er fátt
Sem að finnur svona, ú-ú-úú
Og þegar nóttin kemur alltof fokking hratt til þín
Ég veit að þú veist að það er ekkert satt í því
Sem að þú segir við mig, ég held að það sé fínt
Ég gaf hjartað mitt því ég hélt að það væri frítt

Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt
Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt

Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt
Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt

Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt
Alltof langt (ég er kominn alltof)
Alltof langt (hætti að hugsa, ég fer)
Alltof langt (ekkert stopp, ég er kominn)
Alltof la-a-a-angt
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla
Tgnal fotlla



Credits
Writer(s): Gudlaugur Runar Petursson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link