Útlínur
Þú veist það vel
Þegar ég kem til þín
Það fer vel um þig
Ekki langt í mig
Bara augnablik
Því ég sakna þín
Hugsa nóg um þig því ég hugsa ekki um sjálfan mig
Pæli ekki í því, ég er sáttur með ástandið
Rómantík í loftinu með útsýnið í Áslandi
Gott að finna öryggi með manneskju í sambandi
Ég er kominn aftur til þín
Manstu þegar við vorum aftur í
Aftur í stöðu sem ég vill ekki að hverfi
Kynni þig fyrir mínu hverfi
Ekkert er erfitt með þér og þú veist að við munum breytast
En við gerum okkar besta til að fresta öllu slæma sem að hefur komið fyrir flesta
Hef bara talað fallega um þig og það er fact, já
Vona svo mikið að ekkert særði sem ég hef sagt, já
Þekki það vel ekki gott fyrir hausinn og hjartað
Lærði það af pabba að halda áfram ekki kvarta
Hann sagði "Gulli, veit það vel að lífið það er fokking basl" já
Hjálpað mér svo mikið ég hef varla nóg að þakka
Sagði við mig "framtíðin er aðeins til að hlakka til"
Hugsa um það því ég veit að ég mun alltaf elska þig
Liggjandi á bakinu, dregið fyrir
Ég sé línur í myrkrinu utan um mig
Oh baby veistu hvað ég myndi gera mikið fyrir þig
Ég færi hendurnar lengur, fast utan um þig
Því ég vil ekki fara samt fer ég út með mig
Sprauta í mig ást, ekki kominn úr vímu
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Verð alltaf hlýtt í hjartanu mínu þegar ég sé hana
Oft sem ég hugsa til þín og fæ svo snap til baka
Held að það sé ekki tilviljun
Sóum engum tíma
Njótum meðan það er hljótt
Oh yeah, skulum njóta í alla nótt
Elskan mín þú veist ég að ég mun aldrei fara þótt
Stjörnur hrapa af himnum því að ég fæ aldrei nóg
Því að alltaf þegar ég er með þér fæ ég dópamín
Allt sem við eigum vil ekki sóa því
Ætla að geyma örlögin okkar í kassa ég ætla að passa hann
Í höfðinu mínu afþví að hann er óskaskrín
Liggjandi á bakinu, dregið fyrir
Ég sé línur í myrkrinu utan um mig
Oh baby veistu hvað ég myndi gera mikið fyrir þig
Ég færi hendurnar lengur, fast utan um þig
Því ég vil ekki fara samt fer ég út með mig
Sprauta í mig ást, ekki kominn úr vímu
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Þegar ég kem til þín
Það fer vel um þig
Ekki langt í mig
Bara augnablik
Því ég sakna þín
Hugsa nóg um þig því ég hugsa ekki um sjálfan mig
Pæli ekki í því, ég er sáttur með ástandið
Rómantík í loftinu með útsýnið í Áslandi
Gott að finna öryggi með manneskju í sambandi
Ég er kominn aftur til þín
Manstu þegar við vorum aftur í
Aftur í stöðu sem ég vill ekki að hverfi
Kynni þig fyrir mínu hverfi
Ekkert er erfitt með þér og þú veist að við munum breytast
En við gerum okkar besta til að fresta öllu slæma sem að hefur komið fyrir flesta
Hef bara talað fallega um þig og það er fact, já
Vona svo mikið að ekkert særði sem ég hef sagt, já
Þekki það vel ekki gott fyrir hausinn og hjartað
Lærði það af pabba að halda áfram ekki kvarta
Hann sagði "Gulli, veit það vel að lífið það er fokking basl" já
Hjálpað mér svo mikið ég hef varla nóg að þakka
Sagði við mig "framtíðin er aðeins til að hlakka til"
Hugsa um það því ég veit að ég mun alltaf elska þig
Liggjandi á bakinu, dregið fyrir
Ég sé línur í myrkrinu utan um mig
Oh baby veistu hvað ég myndi gera mikið fyrir þig
Ég færi hendurnar lengur, fast utan um þig
Því ég vil ekki fara samt fer ég út með mig
Sprauta í mig ást, ekki kominn úr vímu
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Verð alltaf hlýtt í hjartanu mínu þegar ég sé hana
Oft sem ég hugsa til þín og fæ svo snap til baka
Held að það sé ekki tilviljun
Sóum engum tíma
Njótum meðan það er hljótt
Oh yeah, skulum njóta í alla nótt
Elskan mín þú veist ég að ég mun aldrei fara þótt
Stjörnur hrapa af himnum því að ég fæ aldrei nóg
Því að alltaf þegar ég er með þér fæ ég dópamín
Allt sem við eigum vil ekki sóa því
Ætla að geyma örlögin okkar í kassa ég ætla að passa hann
Í höfðinu mínu afþví að hann er óskaskrín
Liggjandi á bakinu, dregið fyrir
Ég sé línur í myrkrinu utan um mig
Oh baby veistu hvað ég myndi gera mikið fyrir þig
Ég færi hendurnar lengur, fast utan um þig
Því ég vil ekki fara samt fer ég út með mig
Sprauta í mig ást, ekki kominn úr vímu
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Horfi á þig sé samt bara útlínur
Elskan villtu hvísla til mín ohh-ohhh-ohhh
Credits
Writer(s): Gudlaugur Runar Petursson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.