Eitthvað að

Það eru myndavélar allstaðar
Ekki hægt að gera skandala
Það trendar samfélagsmiðlana

Þau standa vörðinn með heygafla
Þau hafa undirbúið feitina
Nú skal viðkomandi djústeikja

Kanski er eitt og annað að
Kanski er eitt og annað að eða hvað

Nú er hann beintengdur við alnetið
Fær upplýsingar beint úr rassgati
Er líka í sambandi við almættið
En gleymir staðreyndum um málefnið

Kanski er eitt og annað að eða hvað
Þad eru yfir full holræsi
Af skoðunum frå hálvitum
Megi þeir brenna i helvíti



Credits
Writer(s): Karl Gunnar Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link