þegar óttinn deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Geturðu bara plís komið heim?
Ó þú ert farinn í hausnum
Vil ég vita hvar þú heldur þig?
Nóg fannstu af skammtímalausnum
En í botni glassins finnurðu ekki mig
Borgarmyrkrið glitrar
Í botnlausum augum
Á þjótandi bílum
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Fuck, ég sé þig tala við barinn
Af ástríðu sem áður fór í mig
Ó getur hann gefið þér svörin
Sem holdið mitt og blóð átti ekki til?
Götuljósin titra
Þú bítur í tómið
Og spýtir því á mig
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Geturðu bara plís komið heim?
Ó þú ert farinn í hausnum
Vil ég vita hvar þú heldur þig?
Nóg fannstu af skammtímalausnum
En í botni glassins finnurðu ekki mig
Borgarmyrkrið glitrar
Í botnlausum augum
Á þjótandi bílum
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Fuck, ég sé þig tala við barinn
Af ástríðu sem áður fór í mig
Ó getur hann gefið þér svörin
Sem holdið mitt og blóð átti ekki til?
Götuljósin titra
Þú bítur í tómið
Og spýtir því á mig
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Helltu úr þér lítið meir
Helltu í mig lítið meir
Haltu þegar nóttin deyr
Haltu í mig lítið meir
Haltu þegar óttinn deyr
Þegar ég get ekki meir
Credits
Writer(s): Elín Hall
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.