Núðlusafarí

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
Gljáir pastapressan, Hátíðarnúðlu messan

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
rennur upp á ný mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sí-breytilegt havarí

Ég gef þér að smakka, Kattgraut frá Tahití
Hræri útí maukið, Blágreni uppá djókið
Þyrlast gegnum hakkið, Eggjanúðlur sveittar
Gljáir pastapresssan, Og þínar miklu axlir
Af jólagræðgi hringja, Inn núðlubjöllujólin

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sí-breytilegt havarí

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
Púrtvín og sérrí, feitt húðlæknapartí
rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sjí-kagó og svínerí

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
glernúðlufyllerí, kvöldin á Kanarí
Rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin vill sí-felt meira sellerí



Credits
Writer(s): Arni Thor Arnason, Olafur Josephsson, Sveinn Haukur Magnússon
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link