Jól á brúsa
Haukur minn! Myndirðu koma og hjálpa mér aðeins vinur.
Ég er í smá vandræðum með jóla brúsann.
Ventillinn virðist eitthvað stífur.
Lommér að sjá, já já, nú held ég þetta sé komið.
Ég náði að mýkja ventilinn aðeins.
Jæja strákar. Nú opna ég á brúsann maður.
Stígðu aðeins frá Arnar minn,
þú vilt ekki fá kalkúnaskip í augað ástin.
Jæja, allir tilbúnir.
Nú sprautast þau út maður!
Hæ hæ! Nú sprautast út jólin.
Með ventils-vísifingri, ég úða nú skraut'og glingri
Út þrýstist jóladúkur, blágrenitré og rjúpur
ilmandi greninálar, svo kætast kardinálar
Því að í einum hvelli ... það sprautast út jól
Nú sprautast út ... aðventuljósin mild
Nú sprautast út ... bróderuð dýrlingamynd
Nú sprautast út ... keramik jólakind
Það sprautast út ... Það sprautast út jól
Enn jóla-brúsinn dansar, glitrandi skart og kransar
Úr úðabrúsa rennur, gyllt jólaskraut og spennur
Prestur í mittis-jakka, glussi á jóla-tjakka
Allthreint í einum hvelli ... það sprautast út jól
Nú sprautast út ... Músastigar að vild
Nú sprautast út ... jólastjarna sígild
Nú sprautast út ... Ilmandi sumargotsíld
Það sprautast út ... Það sprautast jól
Ekkert í brúsann vantar, jólaöl einhver pantar
Út streymir kaldur safi, aðventu orkugjafi
Glasseruð kalkúna-spjót, Orabaunafljót
Allthreint í einum hvelli, það sprautast út jól
Ég er í smá vandræðum með jóla brúsann.
Ventillinn virðist eitthvað stífur.
Lommér að sjá, já já, nú held ég þetta sé komið.
Ég náði að mýkja ventilinn aðeins.
Jæja strákar. Nú opna ég á brúsann maður.
Stígðu aðeins frá Arnar minn,
þú vilt ekki fá kalkúnaskip í augað ástin.
Jæja, allir tilbúnir.
Nú sprautast þau út maður!
Hæ hæ! Nú sprautast út jólin.
Með ventils-vísifingri, ég úða nú skraut'og glingri
Út þrýstist jóladúkur, blágrenitré og rjúpur
ilmandi greninálar, svo kætast kardinálar
Því að í einum hvelli ... það sprautast út jól
Nú sprautast út ... aðventuljósin mild
Nú sprautast út ... bróderuð dýrlingamynd
Nú sprautast út ... keramik jólakind
Það sprautast út ... Það sprautast út jól
Enn jóla-brúsinn dansar, glitrandi skart og kransar
Úr úðabrúsa rennur, gyllt jólaskraut og spennur
Prestur í mittis-jakka, glussi á jóla-tjakka
Allthreint í einum hvelli ... það sprautast út jól
Nú sprautast út ... Músastigar að vild
Nú sprautast út ... jólastjarna sígild
Nú sprautast út ... Ilmandi sumargotsíld
Það sprautast út ... Það sprautast jól
Ekkert í brúsann vantar, jólaöl einhver pantar
Út streymir kaldur safi, aðventu orkugjafi
Glasseruð kalkúna-spjót, Orabaunafljót
Allthreint í einum hvelli, það sprautast út jól
Credits
Writer(s): Olafur Josephsson, Per: Segulsvið, Sveinn Haukur Magnússon
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.