Eftir Eitt Lag
Hér inni er svo notalegt
en úti dimmir fljótt
Ég ætt'að fara heim, áður
en kvöld verður að nótt
Ekki horfa svona á mig
veist ég stenst ei augun þín
Nú er tími kominn til að fara heim
Eftir eitt lag,
kannski eitt enn,
bara smástund,
sestu mér hjá
Hvíslað' að mér,
hversvegna þú
vilt hafa mig hér
Svo þegar þú,
færir þig nær,
á tvöföldum hraða
hjarta mitt slær
Ég fiðrildi fæ
í magann á mér
og roðn'oní tær
Lífið gæti verið ljúft
ef ég lifði því með þér
Menn segja'ð best sé heima en
ég vil frekar vera hér
Ekki viss um hvað er rétt og rangt,
er alveg sam'um það
En ég veit þó vel ég ætt'að fara heim
Eftir eitt lag ...
Svo þegar þú ...
Nóttin leið og út'er orðið bjart
ég er ennþá hér
Ég gleymdi mér með þér
en nú fer ég heim
Duddururdu ...
Eftir eitt lag ...
Svo þegar þú ...
Eftir eitt lag,
kannski eitt enn,
bara smástund,
sestu mér hjá
Svo segi ég þér,
hversvegna ég
vil vera með þér
en úti dimmir fljótt
Ég ætt'að fara heim, áður
en kvöld verður að nótt
Ekki horfa svona á mig
veist ég stenst ei augun þín
Nú er tími kominn til að fara heim
Eftir eitt lag,
kannski eitt enn,
bara smástund,
sestu mér hjá
Hvíslað' að mér,
hversvegna þú
vilt hafa mig hér
Svo þegar þú,
færir þig nær,
á tvöföldum hraða
hjarta mitt slær
Ég fiðrildi fæ
í magann á mér
og roðn'oní tær
Lífið gæti verið ljúft
ef ég lifði því með þér
Menn segja'ð best sé heima en
ég vil frekar vera hér
Ekki viss um hvað er rétt og rangt,
er alveg sam'um það
En ég veit þó vel ég ætt'að fara heim
Eftir eitt lag ...
Svo þegar þú ...
Nóttin leið og út'er orðið bjart
ég er ennþá hér
Ég gleymdi mér með þér
en nú fer ég heim
Duddururdu ...
Eftir eitt lag ...
Svo þegar þú ...
Eftir eitt lag,
kannski eitt enn,
bara smástund,
sestu mér hjá
Svo segi ég þér,
hversvegna ég
vil vera með þér
Credits
Writer(s): Asta Bjorg Bjorgvinsdottir, Bergrun Iris Saevarsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.