Lifid Kviknar a Ny
Þú segir mér að lífið hafi leikið þig grátt,
nú gangi ekkert hjá þér
Áður varstu þjáð við að lifa of hátt
og nú ertu aftur hér
Vældu ekki þó að snjói á þinn veg
og allt sé komið á kaf
Gerðu eins og ég, ekki vera svo treg
og drífðu þig aftur af stað
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
Hér er lítil saga sem að læra má af
svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn þó þú siglir í kaf
Þú verður að muna það!
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
Skaustu svoldið yfir markið, elskan?
Lífið getur verið kalt
Teldu aftur í þig kjarkinn, gæskan,
þú veist þú getur fengið allt
Hér er önnur saga sem að læra þú skalt
svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn og þá geturðu allt
þú verður að muna það!
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
nú gangi ekkert hjá þér
Áður varstu þjáð við að lifa of hátt
og nú ertu aftur hér
Vældu ekki þó að snjói á þinn veg
og allt sé komið á kaf
Gerðu eins og ég, ekki vera svo treg
og drífðu þig aftur af stað
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
Hér er lítil saga sem að læra má af
svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn þó þú siglir í kaf
Þú verður að muna það!
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
Skaustu svoldið yfir markið, elskan?
Lífið getur verið kalt
Teldu aftur í þig kjarkinn, gæskan,
þú veist þú getur fengið allt
Hér er önnur saga sem að læra þú skalt
svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn og þá geturðu allt
þú verður að muna það!
Oó - teldu upp á þrjá
Oó - hvað gerist þá?
Oó - þá muntu sjá
að lífið kviknar á ný
Oó - teldu upp á þrjá ...
Credits
Writer(s): Karl Olgeir Olgeirsson, Sigridur Eyrun Fridriksdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.