Kósíkvöld Í Kvöld
Skelfing er ég leiður á því að húka hér.
Ég hugsa að þú þurfir einhvern að strjúka þér.
Ég þrái það að komast klakklaust heim á ný.
Æ, komdu við í ríkinu – ekki gleyma því.
Ég ætla að byrja á því að demba mér í
furunála freyðibað.
En ekki fara eitthvað að dúlla þér þar,
þú veist mér leiðist það
- þá kemst ég aldrei að.
Sæktu sloppana, ég skal poppa
það er kósíkvöld í kvöld
- vídeó, rauðvín og ostar.
Sötrum rósavín, deyfum ljósin
það er kósíkvöld í kvöld
- rólegheit, hvað sem það kostar.
Algert óhóf, spennulosun og spilling blind.
Sparistellið, franskar vöfflur – og hryllingsmynd.
Mér áskotnuðust vindlar, við skulum púa þá.
Ég væri til í pottinn, nennirðu að skrúfa frá?
Meðan við kúrum saman tveir fær enginn
máttur skilið okkur að.
Æ, viltu auka leti mína og sækja
pínu meira sjokkólað?
- Og eitthvað útí það?
Svæfðu krakkana, sæktu snakkið
það er kósíkvöld í kvöld
- kavíar, rauðvín og ostar.
Sæktu flísteppið og rjómaísinn
það er kósíkvöld í kvöld
- dejlighed, hvað sem það kostar.
Smelltu límonaði í sódastrímið
það er kósíkvöld í kvöld
- kamparíís, kex og ostar.
Skelltu Donóvan á grammófóninn
það er kósíkvöld í kvöld
- kærlighed, hvað sem það kostar.
Fáðu þér vinur minn, dass af gini
það er kósíkvöld í kvöld
- smávindlar, trúnó og ostar.
ég var að hugsum, að fara úr buxum
það er kósíkvöld í kvöld
Ég hugsa að þú þurfir einhvern að strjúka þér.
Ég þrái það að komast klakklaust heim á ný.
Æ, komdu við í ríkinu – ekki gleyma því.
Ég ætla að byrja á því að demba mér í
furunála freyðibað.
En ekki fara eitthvað að dúlla þér þar,
þú veist mér leiðist það
- þá kemst ég aldrei að.
Sæktu sloppana, ég skal poppa
það er kósíkvöld í kvöld
- vídeó, rauðvín og ostar.
Sötrum rósavín, deyfum ljósin
það er kósíkvöld í kvöld
- rólegheit, hvað sem það kostar.
Algert óhóf, spennulosun og spilling blind.
Sparistellið, franskar vöfflur – og hryllingsmynd.
Mér áskotnuðust vindlar, við skulum púa þá.
Ég væri til í pottinn, nennirðu að skrúfa frá?
Meðan við kúrum saman tveir fær enginn
máttur skilið okkur að.
Æ, viltu auka leti mína og sækja
pínu meira sjokkólað?
- Og eitthvað útí það?
Svæfðu krakkana, sæktu snakkið
það er kósíkvöld í kvöld
- kavíar, rauðvín og ostar.
Sæktu flísteppið og rjómaísinn
það er kósíkvöld í kvöld
- dejlighed, hvað sem það kostar.
Smelltu límonaði í sódastrímið
það er kósíkvöld í kvöld
- kamparíís, kex og ostar.
Skelltu Donóvan á grammófóninn
það er kósíkvöld í kvöld
- kærlighed, hvað sem það kostar.
Fáðu þér vinur minn, dass af gini
það er kósíkvöld í kvöld
- smávindlar, trúnó og ostar.
ég var að hugsum, að fara úr buxum
það er kósíkvöld í kvöld
Credits
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.