Vatnið
Eitt sinn var saga af mér sögð, saga um leitandi mann,
útumallt leitaði að tilgangi lífsins en ekkert fann.
Sagt var að öldungur einn, allt vissi um þann leyndardóm.
Er hann var spurður hann svaraði aðeins með lágum róm, legðu af stað, hugaráð
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég frá segja þér hver hann er.
maðurinn gekk þá af stað loks kom hann niður að á
ætlaði að fara en þá allt í einu hann stúlku sá
og það fór eins og það fór þau urðu ástfangin þar
allt annað gleymdis á svipstundu saman þau lögðu af stað
sína lífssins leið oo sá gamli beið
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég það segja þér hver hann, er hver hann er, hver hann er.
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
tíminn mun vinna með þér eins og mér,
alltaf er öldungurinn og síðan dó maðurinn
útumallt leitaði að tilgangi lífsins en ekkert fann.
Sagt var að öldungur einn, allt vissi um þann leyndardóm.
Er hann var spurður hann svaraði aðeins með lágum róm, legðu af stað, hugaráð
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég frá segja þér hver hann er.
maðurinn gekk þá af stað loks kom hann niður að á
ætlaði að fara en þá allt í einu hann stúlku sá
og það fór eins og það fór þau urðu ástfangin þar
allt annað gleymdis á svipstundu saman þau lögðu af stað
sína lífssins leið oo sá gamli beið
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég það segja þér hver hann, er hver hann er, hver hann er.
Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
tíminn mun vinna með þér eins og mér,
alltaf er öldungurinn og síðan dó maðurinn
Credits
Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson, Jens Hansson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.