Litli Tonlistarmadurinn
Mamma - ertu vakandi mamma mín?
Mamma - ég vil koma til thín
Ó mamma - gaman væri ad vera stór
Tha vildi ég stjórna bædi hljómsveit og kór
Mamma - thú ert elskuleg, mamma mín
Mér finnst, gott ad koma til thín
Ó en mamma ádan dreymdi mig draum um thig
En datt thá framúr, og thad trufladi mig
Thú varst drottning í hárri höll
Hljómsveitin álfar, menn, og tröll
Lék thér og söng í senn
Thú varst svo stórfengleg
Tröllin thau bördu á bumburnar
Blómálfar léku á flauturnar
Fidlurnar mennskir menn
A mendólín ég
Mamma.
Allir mændum vid upp til thín
Eins og blóm thegar sólin skín
Er thínum fadmi frá
Gjafir flugu um allt
Flestum gekk vel ad gripa sitt
Gladur nádi ég fljótt í mitt
En stóll er steig ég á
Stód tæpt svo hann valt
Ó mamma- thú ert elskuleg mamma mín
Mér finnst gott ad koma til thín
Ó mamma - gaman væri ad vera stór
Thá vildi ég stjórna bædi hljómsveit og kór
Mamma - ég vil koma til thín
Ó mamma - gaman væri ad vera stór
Tha vildi ég stjórna bædi hljómsveit og kór
Mamma - thú ert elskuleg, mamma mín
Mér finnst, gott ad koma til thín
Ó en mamma ádan dreymdi mig draum um thig
En datt thá framúr, og thad trufladi mig
Thú varst drottning í hárri höll
Hljómsveitin álfar, menn, og tröll
Lék thér og söng í senn
Thú varst svo stórfengleg
Tröllin thau bördu á bumburnar
Blómálfar léku á flauturnar
Fidlurnar mennskir menn
A mendólín ég
Mamma.
Allir mændum vid upp til thín
Eins og blóm thegar sólin skín
Er thínum fadmi frá
Gjafir flugu um allt
Flestum gekk vel ad gripa sitt
Gladur nádi ég fljótt í mitt
En stóll er steig ég á
Stód tæpt svo hann valt
Ó mamma- thú ert elskuleg mamma mín
Mér finnst gott ad koma til thín
Ó mamma - gaman væri ad vera stór
Thá vildi ég stjórna bædi hljómsveit og kór
Credits
Writer(s): 12. September
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.