Pad Sest Ekki Saetari Mey
Þad lenti í drætti
að móðir mín mig ætti
þvi hún var svo gískið grey
En læknrinn var sóttur
og loksins ól hún dóttur
og það sást ekki sætari mey
En pabbi varð sjálfur
á sjónum alltaf hálfur
svo hann gat ekki lengur sagt næ
Fyrst varð hann mjög sleginn
en seinna sagdi hann feginn
að það sést ekki sætari mey
Sætari mey
sætari mey
næ, það sést ekki sætari mey
Og fyrr en mig varði
hver strákur á mig starði
eins og stelpur á gleym-mér-ei
Þeir fóru að skjálfa
hún er sorglega stygg
en mjög trygg - að ég hygg
og það sést ekki sætari mey
Ég lærði i bernsku
að blikk' á finni ensku
og min söngrödd var "sweet and gay"
En vestur á landi
ég lenti í hjónabandi
það er sorglegt fyrir siðprúða mey
Hann lagði í sinn vana
að elska Ameríkana
svo ég kyssti hann og sagði "okay"
En illt var í efni
hann var óðamála í svefni
Og þá reyndist hann, ramm Íslenskt grey
Íslenskt grey
Íslenskt grey
sem hann ásæðist Íslenska mey
En nú er önnur öldin
ég dansa kát á kvöldin
og þau kalla mig gleym-mér-ei
Og piltarnir þeir skjálfa
næ, þú sendir mér blossandi ást - þvílíkt hnoss!
þvi það sést ekki sætari mey
að móðir mín mig ætti
þvi hún var svo gískið grey
En læknrinn var sóttur
og loksins ól hún dóttur
og það sást ekki sætari mey
En pabbi varð sjálfur
á sjónum alltaf hálfur
svo hann gat ekki lengur sagt næ
Fyrst varð hann mjög sleginn
en seinna sagdi hann feginn
að það sést ekki sætari mey
Sætari mey
sætari mey
næ, það sést ekki sætari mey
Og fyrr en mig varði
hver strákur á mig starði
eins og stelpur á gleym-mér-ei
Þeir fóru að skjálfa
hún er sorglega stygg
en mjög trygg - að ég hygg
og það sést ekki sætari mey
Ég lærði i bernsku
að blikk' á finni ensku
og min söngrödd var "sweet and gay"
En vestur á landi
ég lenti í hjónabandi
það er sorglegt fyrir siðprúða mey
Hann lagði í sinn vana
að elska Ameríkana
svo ég kyssti hann og sagði "okay"
En illt var í efni
hann var óðamála í svefni
Og þá reyndist hann, ramm Íslenskt grey
Íslenskt grey
Íslenskt grey
sem hann ásæðist Íslenska mey
En nú er önnur öldin
ég dansa kát á kvöldin
og þau kalla mig gleym-mér-ei
Og piltarnir þeir skjálfa
næ, þú sendir mér blossandi ást - þvílíkt hnoss!
þvi það sést ekki sætari mey
Credits
Writer(s): Oscar Hammerstein Ii
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.