Sálin hans Jóns míns feat. Gospelkor Reykjavikur -
Sálin og Gospel - Lifandi í Laugardalshöll (Live)
Undir þínum áhrifum (Live)
Ég er ofurseldur þér og uni vel.
Það er annað, finnst mér, allt mitt hugarþel.
Sem ég horfi á þig sofa finn ég að
það er brotið nú í lífi mínu blað.
Ég hef beðið nokkuð lengi eftir þér
svo ég segi það hreint alveg eins og er
og ég hugsa alla daga til þín heitt.
Alveg ótrúlegt hve allt er orðið breytt.
Það er varla nokkur heppnari en ég.
Þessi tilfinning er ævintýraleg.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Þú ert náttúrunnar undurfagra smíð,
verður hörpu minnar strengur alla tíð.
Það er ekki nokkur sem að brosir líkt og þú
og ég lofa gjafir lífsins fyrr og nú.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Þú hefur löngu sigrað mig
takmarkalaust ég trúi' á þig
mitt allt er þitt og verður um ókomin ár.
Ég mun elska þig allt fram á hinstu stund
uns ég held um síð á feðra minna fund
en að líkum hef ég tímann fyrir mér
og ég hlakka til að eyða' honum með þér.
Það er varla nokkur heppnari en ég.
Þessi tilfinning er ævintýraleg.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð alltaf, enginn vafi er um það.
Enginn vafi er um það.
Það er annað, finnst mér, allt mitt hugarþel.
Sem ég horfi á þig sofa finn ég að
það er brotið nú í lífi mínu blað.
Ég hef beðið nokkuð lengi eftir þér
svo ég segi það hreint alveg eins og er
og ég hugsa alla daga til þín heitt.
Alveg ótrúlegt hve allt er orðið breytt.
Það er varla nokkur heppnari en ég.
Þessi tilfinning er ævintýraleg.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Þú ert náttúrunnar undurfagra smíð,
verður hörpu minnar strengur alla tíð.
Það er ekki nokkur sem að brosir líkt og þú
og ég lofa gjafir lífsins fyrr og nú.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Þú hefur löngu sigrað mig
takmarkalaust ég trúi' á þig
mitt allt er þitt og verður um ókomin ár.
Ég mun elska þig allt fram á hinstu stund
uns ég held um síð á feðra minna fund
en að líkum hef ég tímann fyrir mér
og ég hlakka til að eyða' honum með þér.
Það er varla nokkur heppnari en ég.
Þessi tilfinning er ævintýraleg.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð áfram, enginn vafi er um það.
Ég er undir þínum áhrifum í dag
og verð alltaf, enginn vafi er um það.
Enginn vafi er um það.
Credits
Writer(s): Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.