B.O.B.A.

Þetta var algjör bomba
Seg'ég og skrifa B.O.B.A (bomba)

Já, já
B.O.B.A. það er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar stelpur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. hún er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og Ronda

Ég fíla stelpur sem að strauja kortið mitt
Tease-a og tala og spjalla smá og mikið fyrir gortið, shit
Já, hún er mín bi-
Og ef henni vantar far, þá hringir hún sko í mig
Svörin eru ójöfn og bara stundum
Og þekkir mig og pabba minn ekki alltaf í sundur
En hey, já ég dýrka þessa píu
Og hún sýnir mér sko áhuga, samt bara pínu

B.O.B.A. það er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar stelpur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. hún er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A bomba
Fíla gellu frekar vonda
Sem að erfitt er að bond-a með
Og hring'ekki hvenær sem er
Gella með glingur, já hún er vond
Púll-upp óboðinn nei, ding-dong

Hún fílar ekki lögin mín en, en mér er sama
Eitt er fyrir víst að þessi gell'er slæm dama
Hún er alltaf vond við mig, orðið að vana
Myndi gera allt saman, allt fyrir hana

B.O.B.A. það er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. hún er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. það er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar stelpur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. hún er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. það er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar stelpur gera mig svo Rousey eins og Ronda

B.O.B.A. hún er bomba
Fíla ekki góðar píur, fíla bara vondar
Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai
Slæmar gellur gera mig svo Rousey eins og



Credits
Writer(s): Thormodur Eiriksson, Kristinn Oli Haraldsson, Johannes Damian Patreksson, Starri Snaer Valdimarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link