Stælar

$tarri on the beat, þetta er scandalous

Ey-ja, stælar? Jó, tík þetta er rappið
Enn að læra þó ég sé að stakka þessum pappír
Vældu og hate-aðu, kyngdu svo galli
Ég set K-ið inn í naglhaltu kjafti
Geri gott stöff bara ef að ég nenni
Bara ósvikið, þetta er ekkert gervi
Króli með orðalag sem að sko skemmir
Og úlnliður flest þeirra mældur á Kelvín

Pá, blakka, tík ég kann að stakka
Tíu kúlur, tussa, ekki gleyma að fokkin' bakka
Vöxt á við krakka
Yfirtaka? Já brah
Einn er rauðhærður og einn er með skalla
Tík, viltu battla? Vilt' 'etta skammtað?
Þér er ekki boðið og hurðin er þarna
Sárið er saltað í senunni að dansa
Ég er lítill en horfi yfir þig, motherfucker

Ú-a, sorrí bitch en ég er með stæla
Pabbastrákum fokkin' stúta
Boj, ó, boj, hvað ert' að pæla?
Bitch, ég er með fokkin' stæla

Ey-ja
Ég er með fokkin' stæla
Ey-ey-ey
Ég er með fokkin' stæla
Ey-ja-ja
Ey, ég er með stæla
Bitch, svo hvað ert' að fokkin' pæla?

Geng hér inn með chest-ið í loftið
Stúta dudes og flexa mane
Gengið pull-up þitt lið
Fokk' upp homie, ég gef ekki breik
Ég og Króli stöndum storminn
Enginn á séns í mig
Tík, ég rokka glansandi og ég á eftir að passa þig

Hva marr?
Spurning um flex, pull-up án skírteinis í gylltum nýjum Benz
Og kallinn er krómaður
Veist hvað ég á nóg maður
Two-one, ó bitch, þú átt ekki séns
Búmm!
Ja, svo með hverju fokkin' pósta marr
Tveir ga-ga að leika sér
Og drullusama um hata marr

Ú-a, sorrí bitch en ég er með stæla
Pabbastrákum fokkin' stúta
Boj, ó, boj, hvað ert' að pæla?
Bitch, ég er með fokkin' stæla

Ey-ja
Ég er með fokkin' stæla
Ey-ey-ey
Ég er með fokkin' stæla
Ey-ja-ja
Ey, ég er með stæla
Bitch, svo hvað ert' að fokkin' pæla?

Ú-a, sorrí bitch en ég er með stæla
Pabbastrákum fokkin' stúta
Boj, ó, boj, hvað ert' að pæla?



Credits
Writer(s): Kristinn Oli Haraldsson, Johannes Damian Patreksson, Starri Snaer Valdimarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link