Of Seint
Situr hljóð og teiknar mynd
Í móðuna
Rúðuþurrkan hamast við
Rigninguna
Þú hvíslar því
Að þú sért þreytt
Að þú sért þreytt
Og afsökunnarbeiðnin mín
Var veik og kom of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint
Ég set skrjóðinn aftur í gang
Keyri stefnulaust eitthvert
Annað
Og þú strokar myndina út
Horfir ákveðið eitthvert
Annað
Miðsöðin ískrar í þögninni
Og naglarnir bryðja blautan klakann
Á veginum, áveginum
Við mætumst í baksýnisspeglinum
Skiptumst á ósögðum orðum
Reynum að fylla
Í eyðurnar
Allt of seint
Í móðuna
Rúðuþurrkan hamast við
Rigninguna
Þú hvíslar því
Að þú sért þreytt
Að þú sért þreytt
Og afsökunnarbeiðnin mín
Var veik og kom of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint
Ég set skrjóðinn aftur í gang
Keyri stefnulaust eitthvert
Annað
Og þú strokar myndina út
Horfir ákveðið eitthvert
Annað
Miðsöðin ískrar í þögninni
Og naglarnir bryðja blautan klakann
Á veginum, áveginum
Við mætumst í baksýnisspeglinum
Skiptumst á ósögðum orðum
Reynum að fylla
Í eyðurnar
Allt of seint
Credits
Writer(s): Valdimar Gudmundsson, Orn Eldjarn Kristjansson, Kristinn Evertsson, Petur Thor Benediktsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.