Sitt Sýnist Hverjum

Sitt sýnist hverjum
Um þessi tvö
Ljósin stara á þau dansandi
Sjá þau hlæjandi, syngjandi

Sit einn við barinn
Og rýni í hann
Er hann opnari, blíðari?
Er hann betri í að lesa þig?

Þvert yfir gólfið
Fanga augun þín
Stara inn í mig, inn í mig
Segja gleymdu mér, gleymdu mér

Brosi út í annað
Og blikka þig
Ég var brothættur, ölvaður
Nú er ég mökkaður, mölvaður



Credits
Writer(s): Valdimar Gudmundsson, Orn Eldjarn Kristjansson, Kristinn Evertsson, Petur Thor Benediktsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link