Ég vildi Að Þú Vissir
Einsamall, ég festi fót á bremsunni
Og búinn að læsa hurðinni.
Gefðu mér frið.
Falleg orð og ráðleggingar duga skammt
En gefstu ekki upp á mér strax.
Stöldrum við.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Þú vildir vel og sýndir oft gott fordæmi
En ég þoldi illa gagnrýni og bremsaði
Og ég sýni ekki í verki að ég er
Þakklátur að þú sért hér og loka á þig.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég heyri bank og sé þig hanga á húninum,
Ert búin að týna lyklinum.
Allt er í lás.
Og búinn að læsa hurðinni.
Gefðu mér frið.
Falleg orð og ráðleggingar duga skammt
En gefstu ekki upp á mér strax.
Stöldrum við.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Þú vildir vel og sýndir oft gott fordæmi
En ég þoldi illa gagnrýni og bremsaði
Og ég sýni ekki í verki að ég er
Þakklátur að þú sért hér og loka á þig.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég vildi að þú vissir
Skugginn á ekki að falla á þig,
Þetta er vandi sem er minn.
Ég heyri bank og sé þig hanga á húninum,
Ert búin að týna lyklinum.
Allt er í lás.
Credits
Writer(s): Valdimar Gudmundsson, Orn Eldjarn Kristjansson, Kristinn Evertsson, Petur Thor Benediktsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.