Samt ekki

æ þó þú segir að þú sért
komin yfir það.
Eltist við hann á netinu
það er svo glatað.

er hann kominn,kominn inn á stað?
Dansandi við aðra þú vita það.

en þú þarft að, ganga langt.
leyfðu mér að sýna hvað þú gerir rangt.

Afhverj'að leyfa sér að finna til.
þegar allt sem byrjar tekur enda.
þú vilt samt fá hann til að horf'á þig.
svo, komdu við mig.
Ég vil dansa við þig

þú vilt að hann finni til,
samt ekki, ekki, ekki.
vilt'að hann hugsi um þig,
samt ekki, ekki, ekki.
vilt hann fyrir þig,
samt ekki, ekki, ekki.
Þetta er bara spil.

Þú getur tekið stjórnina
og vilt okkur sýn (þú reynir það.
tælt okkur inn í sólina
hálfa leið til þín(þú villt stjórna.

Hann er kominn, kominn inn á stað
Dansandi við all
þú villt stoppa það.

En þú þarft að, ganga langt.
leyfðu mér að sýna þér hvað þú gerir rangt.

Afhverj'að leyfa sér að finna til.
þegar allt sem byrjar tekur enda.
þú vilt samt fá hann til að horf'á þig.
svo,komdu við mig.
Ég vil dansa við þig.

Þú villt að hann finni til,
samt ekki, ekki, ekki.
Vilt'að hann hugsi um þig,
samt ekki, ekki, ekki.
Þetta er bara spil.

Þú vilt að hann finni til,
samt ekki, ekki, ekki.
Vilt 'aðhann hugsi um þig,
samt ekki, ekki, ekki.
vilt hafa hann fyrir þig,
samt ekki, ekki, ekki.
Þetta er bara spil.



Credits
Writer(s): Daniel Oliver Sveinsson, Josefsson Linus Emanuel, Twefive Twefive
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link