Ég á mig sjálf

Á heiðum himni
er fugl að syngja okkur lag.
Ég kalla á þig og kinka kolli.

Í hinsta sinni
þú hittir mig þennan dag.
Svo pikkfastur í drullupolli.
Öll steypt í sama mót
og drengur kynnist snót.
En þú með mér
það fer mér ekki vel.
Mér var sagt
gerðu hreint,
sittu bein,
svo að þeir þig alltaf þrá,
þeir þig alltaf þrá, ah á.

Endalaust
sittu prúð,
snyrtu húð,
svo þér enginn fari frá,
enginn fari frá, ah á.

Svo það besta
nú er ég komin á flug.
Með stefnu, klár og aflið tífalt.

Öll steypt í sama mót
og drengur kynnist snót.
En þú með mér
það fer mér ekki vel.

Mér var sagt
gerðu hreint,
sittu bein,
svo að þeir þig alltaf þrá,
þeir þig alltaf þrá, ah á.

Endalaust
sittu prúð,
snyrtu húð,
svo þér enginn fari frá,
enginn fari frá, ah á.
Sögð óþæg og þver,
en sama er mér,
veit hvað ég vil,
ekkert ég fel.
Ekkert ég fel,
því ég á mig sjálf,
ég á mig sjálf,
ég á mig sjálf.

Mér var sagt
gerðu hreint,
sittu bein,
svo að þeir þig alltaf þrá,
þeir þig alltaf þrá, ah á.

Endalaust
sittu prúð,
snyrtu húð,
svo þér enginn fari frá,
enginn fari frá, ah á.
Mér var sagt
gerðu hreint,
sittu bein,
svo að þeir þig alltaf þrá,
þeir þig alltaf þrá, ah á.

Endalaust
sittu prúð,
snyrtu húð,
svo þér enginn fari frá,
enginn fari frá, ah á.



Credits
Writer(s): Sveinn Runar Sigurdsson, Valgeir Magnusson, Sveinn Sigurdsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link