Vinátta okkar er blóm
Öll við lærum og lifum
Og við gerum mistök og breytumst
En breytumst samt ekkert
Ég vil segja þér hvernig mér líður um okkur
Og spurja þig - stefnir það einhvert?
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr, eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Líkt og hamstur í hjóli
Nú hugsun mín hleypur í hring
En samt er ég föst í sömu sporum
Kannski eitt eða tvö, kannski þrjú orð
Sem gætu breytt því hver við erum og vorum
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Vinátta okkar er blóm, sem ég vil vökva meir og meir
En ofvökvað það kannski deyr
Og alein án þess yrði ég hálftóm
En svo gæti það verið að þú viljir vökva
Umpotta og setja áburð
Og þá fylgjumst við með þessu blómi blómstra
Og breytast í marglita fegurð
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Munu orðin þá drepa drauma
Sem döfnuðu í góðri trú?
Breyta þessi orð kannski öllu sem að er svo fallegt nú?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hvað er best fyrir þig?
Og hvað er best fyrir mig?
Hvað er best fyrir þig?
Og hvað er best fyrir mig?
Vinátta okkar er blóm
Sem ég vil vökva meir og meir
En ofvökvað það kannski deyr
Og alein án þess yrði ég hálftóm
Og við gerum mistök og breytumst
En breytumst samt ekkert
Ég vil segja þér hvernig mér líður um okkur
Og spurja þig - stefnir það einhvert?
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr, eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Líkt og hamstur í hjóli
Nú hugsun mín hleypur í hring
En samt er ég föst í sömu sporum
Kannski eitt eða tvö, kannski þrjú orð
Sem gætu breytt því hver við erum og vorum
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Vinátta okkar er blóm, sem ég vil vökva meir og meir
En ofvökvað það kannski deyr
Og alein án þess yrði ég hálftóm
En svo gæti það verið að þú viljir vökva
Umpotta og setja áburð
Og þá fylgjumst við með þessu blómi blómstra
Og breytast í marglita fegurð
En orðin eru þung
Föst í hálsinum
Ég get ekki komið þeim út
Því orðin opna dyr eða loka þeim
Byggja eða brenna brú
Munu orðin þá drepa drauma
Sem döfnuðu í góðri trú?
Breyta þessi orð kannski öllu sem að er svo fallegt nú?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hversu miklu gætu þau breytt?
Hvað er best fyrir þig?
Og hvað er best fyrir mig?
Hvað er best fyrir þig?
Og hvað er best fyrir mig?
Vinátta okkar er blóm
Sem ég vil vökva meir og meir
En ofvökvað það kannski deyr
Og alein án þess yrði ég hálftóm
Credits
Writer(s): K.óla
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.