Enn annan drykk
Þau eru árinu eldri
Og aftur þau koma hér inn
Og skála af skyldurækni
Af skyldu við daginn sinn
Þau panta Piña colada
Móhíto
Og enn annan drykk
Og hvílsa skál
Reyna að fagna
Ennþá öðru sambandsafmæli
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt efa og sorg
Fresta áhyggjum, bara í smá
Fokdýr kokteill á ofmetnum bar niðrí bæ
Alltílæ, kulnuð glóð, draumur dó
Og það er komið nóg
Og þau vita það vel en þau tala 'ekki um það
Af hverju tala þau ekki um það?
Þau sitja lengst útí horni
Á barnum þar sem þau hittust fyrst
Þá voru þau með svo hlý hjörtu
En nú hefur endalaust margt breyst
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt efa og sorg
Fresta áhyggjum, bara í smá
Fokdýr kokteill á ofmetnum bar niðrí bæ
Alltílæ, kulnuð glóð
Draumur dó
Og það er komið nóg
Og þau vita það vel en þau tala'ekki um það
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Og aftur þau koma hér inn
Og skála af skyldurækni
Af skyldu við daginn sinn
Þau panta Piña colada
Móhíto
Og enn annan drykk
Og hvílsa skál
Reyna að fagna
Ennþá öðru sambandsafmæli
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt efa og sorg
Fresta áhyggjum, bara í smá
Fokdýr kokteill á ofmetnum bar niðrí bæ
Alltílæ, kulnuð glóð, draumur dó
Og það er komið nóg
Og þau vita það vel en þau tala 'ekki um það
Af hverju tala þau ekki um það?
Þau sitja lengst útí horni
Á barnum þar sem þau hittust fyrst
Þá voru þau með svo hlý hjörtu
En nú hefur endalaust margt breyst
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt sorg
Og þau reyna að drekka burt efa og sorg
Fresta áhyggjum, bara í smá
Fokdýr kokteill á ofmetnum bar niðrí bæ
Alltílæ, kulnuð glóð
Draumur dó
Og það er komið nóg
Og þau vita það vel en þau tala'ekki um það
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Og þau panta sér enn annan drykk
Credits
Writer(s): K.óla
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.