Hvar ert þú?

Þornuð tár
Tvíbreitt rúm
Og ég ligg ein í því
Og ég sogast inn í skjáinn
Ég senti tvöfalt hjarta seint í gær
Þú'rt enn offline

Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land

Skoða mynd
Litrík skyrta, sól og heyrnartól
Og átta endalausir dagar
Tíminn brenglaðist
Og löngun mín vex eins og illgresi

Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land

Ég er enn aðra nótt
Límd við skuggann af þér
Já og þegar þó fórst
Tókst hálft hjarta mitt með
Ekkert er fullkomið
Hvort er rangt eða rétt?
Að elska yfir haf
Enginn sagði það væri létt

Komdu nú, kauptu flugmiða og komdu nær
Já eða slepptu takinu alveg
Millibilsástand
Það tekur svo á að sakna svo

Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Þú ert farinn burt



Credits
Writer(s): K.óla
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link