Hvar ert þú?
Þornuð tár
Tvíbreitt rúm
Og ég ligg ein í því
Og ég sogast inn í skjáinn
Ég senti tvöfalt hjarta seint í gær
Þú'rt enn offline
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Skoða mynd
Litrík skyrta, sól og heyrnartól
Og átta endalausir dagar
Tíminn brenglaðist
Og löngun mín vex eins og illgresi
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Ég er enn aðra nótt
Límd við skuggann af þér
Já og þegar þó fórst
Tókst hálft hjarta mitt með
Ekkert er fullkomið
Hvort er rangt eða rétt?
Að elska yfir haf
Enginn sagði það væri létt
Komdu nú, kauptu flugmiða og komdu nær
Já eða slepptu takinu alveg
Millibilsástand
Það tekur svo á að sakna svo
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Þú ert farinn burt
Tvíbreitt rúm
Og ég ligg ein í því
Og ég sogast inn í skjáinn
Ég senti tvöfalt hjarta seint í gær
Þú'rt enn offline
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Skoða mynd
Litrík skyrta, sól og heyrnartól
Og átta endalausir dagar
Tíminn brenglaðist
Og löngun mín vex eins og illgresi
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Ég er enn aðra nótt
Límd við skuggann af þér
Já og þegar þó fórst
Tókst hálft hjarta mitt með
Ekkert er fullkomið
Hvort er rangt eða rétt?
Að elska yfir haf
Enginn sagði það væri létt
Komdu nú, kauptu flugmiða og komdu nær
Já eða slepptu takinu alveg
Millibilsástand
Það tekur svo á að sakna svo
Hvar ert þú?
Hugsa til þín og þrái nánd
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Ert horfinn í annað land
Hvar ert þú?
Þú ert farinn burt
Credits
Writer(s): K.óla
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.