Gleipnir
Undan Loka Fenrir fæddist
fullur hroka víst var sagt.
Er var þoka þá hann fæddist
þungbært ok á heiminn lagt.
Nú var gaumur að því gefinn
greri aumur hvolpur fljótt.
Tíminn naumur, enginn efinn
á hann tauminn þyrfti skjótt.
Fyrrstan Læðing fengu goðin
Fenri þræði komu á.
Úlfur skæður, ljótur, loðinn
leikinn bræði sleit hann þá.
Þegar Drómi Fenri festi
falskan dóm þá úlfur hlaut.
Því með klóm og þrumubresti
þennan fróma fjötur braut.
Kattarins dynur, konunnar skegg,
kynngi mína yfir legg.
Bjarnarins sinar, bjargsins rætur
bíðum nú í skjóli nætur.
Fuglsins hráki, fisksins andi
fyrir dverg er hægur vandi.
Mánuð gekk um margar götur
mér að launum varð sá fjötur.
Fjöturinn er fjötrum grennri
fágæt, göldrótt dvergasmíð.
Í Lyngva áður lögðu Fenri
laus hann veldur orrahríð.
Hef í mínum höndum Gleipni
horfi mót glyrnum tveim.
Treysti á Óðin, Tý og Sleipni
tak mig þar og aftur heim.
Sá fjötur er öðrum fjötrum grennri
fágæt og göldrótt dvergasmíð.
Í Lyngva þeir áður lögðu Fenri
laus hann nú veldur orrahríð.
Hef ég í minum höndum Gleipni
horfi á móti glyrnum tveim.
Treysti á Óðin, Tý og Sleipni
takið mig þar og aftur heim.
fullur hroka víst var sagt.
Er var þoka þá hann fæddist
þungbært ok á heiminn lagt.
Nú var gaumur að því gefinn
greri aumur hvolpur fljótt.
Tíminn naumur, enginn efinn
á hann tauminn þyrfti skjótt.
Fyrrstan Læðing fengu goðin
Fenri þræði komu á.
Úlfur skæður, ljótur, loðinn
leikinn bræði sleit hann þá.
Þegar Drómi Fenri festi
falskan dóm þá úlfur hlaut.
Því með klóm og þrumubresti
þennan fróma fjötur braut.
Kattarins dynur, konunnar skegg,
kynngi mína yfir legg.
Bjarnarins sinar, bjargsins rætur
bíðum nú í skjóli nætur.
Fuglsins hráki, fisksins andi
fyrir dverg er hægur vandi.
Mánuð gekk um margar götur
mér að launum varð sá fjötur.
Fjöturinn er fjötrum grennri
fágæt, göldrótt dvergasmíð.
Í Lyngva áður lögðu Fenri
laus hann veldur orrahríð.
Hef í mínum höndum Gleipni
horfi mót glyrnum tveim.
Treysti á Óðin, Tý og Sleipni
tak mig þar og aftur heim.
Sá fjötur er öðrum fjötrum grennri
fágæt og göldrótt dvergasmíð.
Í Lyngva þeir áður lögðu Fenri
laus hann nú veldur orrahríð.
Hef ég í minum höndum Gleipni
horfi á móti glyrnum tveim.
Treysti á Óðin, Tý og Sleipni
takið mig þar og aftur heim.
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Axel Arnason, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.