Frægð

Gömul ljósmynd
Veggnum á
Hefur sögu
Að segja frá
Ungur drengur
Sviðið sá
Drauma stóra
Dreymdi þá

Þá leit ég augun þín
Og þú leist augun mín
Ég reyndi þér að gleyma
En minningarnar áfram streyma
Ég gat bar 'ekki hætt
Að hugsa um þig

Á hæstu hæðum
Drengur stóð
Úr öllum áttum
Fögur fljóð
Þegar klappið
Þagnaði
Einmanna
Heim labbaði

Þá leit ég augun þín
Og þú leist augun mín
Ég reyndi þér að gleyma
En minningarnar áfram streyma
Ég gat bar 'ekki hætt
Að hugsa um þig

Einhvern tíma seinna sný ég aftur
En síðan liggur
Leiðin heim
Aftur heim

Þá leit ég augun þín
Og þú leist augun mín
Ég reyndi þér að gleyma
En minningarnar áfram streyma
Ég gat bar 'ekki hætt
Að hugsa um þig



Credits
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link