Óður til Hinna guðdómlegu Neanderdalsmanna

Egypskar konur
Þær látast og látast
Og eltast við íslenska karlmenn

Í flugi 747 til Kúbu
Með tveggja sæta fyrirsætu

Ég sé ljósið, á endanum
Þar situr maður og vísar veginn
Hef ég ekki fundið rétta hljóminn?
Í garðhúsinu?

Koss í Kaíró, á ströndinni
Við mikinn fögnuð mannfjöldans
Ég sný mér við og brosi
Og fæ fyrir vikið klapp á öxlina



Credits
Writer(s): Hallbjörn Rúnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link