Tequila Sundown

Skjaldbaka skríður upp á land
Fer beint á barinn
Pantar sér bláann kokteil
Og stingur sér beint út í

Hún syndir um
Og sekkur niður á botn
Hún syndir í hringi
Hugsar sinn gang

Don't wanna lose my mind
Don't wanna lose my mind

Hún klifrar upp úr glasinu
Skríður á næsta bar
Pantar sér annan drykk
Og leikur sama leik

Stekkur upp úr
Færir sig á dansgólfið
Nær sér í dansfélaga
Og stígur trylltan dans

Hún skimar um
Leitar að auðum stól
Stígur upp á stólinn
Og hneigir sig tignarlega

Hún læðist meðfram veggjum
Finnur bakdyrnar
læðist út
Og hverfur út í nóttina



Credits
Writer(s): Hallbjörn Rúnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link